top of page
Muscari latifolium (10 stk.)

Muscari latifolium (10 stk.)

Svartperlulilja

 

Svartperlulilja er fjölær blómlaukur sem blómstrar bláum blómum í tvílitum klösum. Blómin eru dimmblá, en efst í klasanum eru ófrjó blóm sem eru skærblá. Þrífst ágætlega, en blómstrar ekki á hverju ári.

 

10 stk. í pakka.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Perluliljur (Muscari) eru yfirleitt fjölærar hér, en blómgun er ekki árviss. Þær blómstra yfirleitt á nokkurra ára fresti, hversu langt líður á milli blómgunar er misjafnt eftir yrkjum.  Þær þrífast best á frekar sólríkum stað í vel framræstum, rökum jarðvegi.

250krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page