top of page
Opuntia humifusa

Opuntia humifusa

470krPrice
Tax Included

Förufíkjukaktus

 

Förufíkjukaktus er frostþolinn kaktus sem vex í austanverðri N-Ameríku norður til Kanada. Gæti mögulega þrifist í köldu gróðurhúsi hér. Þarf sólríkan vaxtarstað og sendinn jarðveg. Blómstrar gulum blómum. 

Fræ frá Jelitto.

 

Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ getur verið allt að einu ári að spíra. Það getur flýtt spírun og aukið spírunarhlutfall að leggja fræ í bleyti og kæla það í nokkrar vikur áður en það er látið spíra við stofuhita. Þá er 80°C heitu vatni hellt yfir fræið og það látið liggja í bleyti í sólarhring. Fræ síðan blandað í rakan vikur í rennilásapoka og kælt í 8 vikur áður en því er sáð. Vikrinum úr pokanum er þá hellt yfir moldina og þjappað niður.

 

10 fræ í pakka
 

Only 3 left in stock

Tengdar vörur

bottom of page