top of page
Physoplexis comosa

Physoplexis comosa

260krPrice
Tax Included

Huldustrokkur

 

Huldustrokkur er steinhæðaplanta sem blómstrar mjög sérkennilegum lillabláum blómum. Þarf sólríkan vaxtarstað og sendinn, vel framræstan jarðveg.

Fræ frá Jelitto.

 

Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið, kælt í 4-6 vikur og síðan haft í gróðurhúsi eða úti þegar fer að hlýna að vori. Spírar best við 5-12°C.

 

20 fræ í pakka
 

Only 8 left in stock

Tengdar vörur