Brunnera macrophylla 'Alexandria'
Búkollublóm
'Alexandria' er afbrigði af búkollublómi með stórgerðu, silfruðu laufi og bláum blómum. Verður um 35-45 cm á hæð.
Óreynt yrki, en búkollublóm hafa almennt þrifist vel hér á landi.
1 stk. í 11x11 cm potti.
Ræktunarleiðbeiningar
Búkollublóm (Brunnera) eru skuggþolnar plöntur sem þrífast við svipuð skilyrði og brúskur. Þær þola nokkurn skugga, en kunna líka vel við sig í hálfskugga. Jarðvegurinn þarf að vera vel framræstur, jafnrakur og ríkur af lífrænum efnum, t.d. safnhaugamold. Frábærar garðplöntur, sem þurfa litla umhirðu.
1.900kr Regular Price
1.500krSale Price
Tax Included
Only 1 left in stock