top of page
Large, silvery foliage of Brunnera macrophylla 'Alexandria'

Brunnera macrophylla 'Alexandria'

1.900krPrice
Tax Included

Búkollublóm

 

'Alexandria' er afbrigði af búkollublómi með stórgerðu, silfruðu laufi og bláum blómum.  Verður um 35-45 cm á hæð.

Óreynt yrki, en búkollublóm hafa almennt þrifist vel hér á landi.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

Out of Stock