top of page
Geranium pratense, ýmsir litir - garðablágresi
  • Geranium pratense, ýmsir litir - garðablágresi

    Garðablágresi er hávaxin fjölær planta sem þarf stuðning. Það er töluvert hávaxnara og með stærri blóm en íslenska blágresið.
    Sjálfsánar plöntur í ýmsum bleikum, ljósfjólubláum og bláfjólubláum litatónum.
    Harðgert.

    Það getur verið fallegt að blanda nokkrum litum saman.

     

    Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae).  Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.

      kr1,000Price
      Tax Included
      litur

      Tengdar vörur

      bottom of page