top of page
Dark violet flowers of Geranium x magnificum 'Blue Blood'

Geranium x magnificum 'Blue Blood'

1.200krPrice
Tax Included

Nettilboð á fjölærum plöntum

Kóngablágresi

 

Kóngablágresi eru hópur blendinga roðablágresis (Geranium ibericum) og sveipablágresis (Geranium maculatum). 'Blue Blood' er afbrigði með dökkfjólubláum blómum með svörtum æðastrengjum.  Þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum jarðvegi. Verður um 30 cm á hæð.

  

Óreynt yrki, en önnur kóngablágresisyrki þrífast vel hér.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

Only 2 left in stock
  • Blágresisættkvíslin - Geranium

    Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae).  Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.

Tengdar vörur

bottom of page