top of page
Lamium galeobdolon 'Variegatum'

Lamium galeobdolon 'Variegatum'

800krPrice
Tax Included

Gulltvítönn

 

'Variegatum' er þekjandi afbrigði af gulltvítönn með hvítmynstruðu laufi. Öflug, skuggþolin þekjuplanta sem hentar vel í trjá og runnabeð, en síður í fjölæringa beð. Helst græn langt frameftir vetri. Mjög harðgerð.

 

Afleggjari af eldri plöntu.

Out of Stock

Tengdar vörur