top of page
Lamium maculatum

Lamium maculatum

800krPrice
Tax Included

Dílatvítönn

 

Dílatvítönn er skuggþolin þekjuplanta með hvítmynstrað lauf, sem getur verið alveg silfrað. Blómliturinn er ljós bleikur eða purpurarauður. Góð þekjuplanta í runnabeð. Harðgerð og auðræktuð.