top of page
White and deep burgundy flowers of Lilium 'Stracciatella Event'

Lilium 'Stracciatella Event'

1.800krPrice
Tax Included

Asíublendingur (Asiatic-Tiger)

 

Asíublendingar eru yfirleitt fjölærir hér á landi, ef vaxtarskilyrðin eru rétt. Þeir eru hávaxnir og þurfa stuðning og fást í miklu litaúrvali. Asíu-tígurlilju blendingar eru undirflokkur asíublendinga sem eru afrakstur víxlunar við tígurlilju (Lilium lancifolium). Þeir hafa aðeins minni blóm, sem vísa fram eða niður og krónublöðin eru aftursveigð í endana.

 

'Stracciatella Event' verður um 120 cm á hæð og blómstrar tvílitum blómum sem eru hvít með dökkvínrauðri miðju og dröfnum.

 

3 laukar í 2 l potti