top of page
Double, sugar-pink flowers of Paeonia lactiflora 'Rome'

Paeonia lactiflora 'Rome'

1.600krPrice
Tax Included

Bóndarós

 

'Rome' er bóndarósayrki sem er sérstaklega hentugt til ræktunar í gróðurkerjum, þó það geti að sjálfsögðu líka vaxið úti í beði. Það verður ekki nema 50-60 cm á hæð og blómstrar fylltum, lillableikum blómum. Það er snemmblómstrandi og sagt mjög blómviljugt.

Óreynt yrki, en bóndarósir eru almennt harðgerðar hér á landi þó blómgun geti verið misjöfn.

 

1 stk. í 3 l rósapotti.