top of page
Penstemon fruticosus
  • Penstemon fruticosus

    Runnagríma

     

    Lágvaxin steinhæðaplanta sem er nokkuð harðgerð við rétt skilyrði. Blómstrar bleik-lillabláum blómum í júlí-ágúst. Er almennt blómviljug, en blómstraði ekki sumarið 2021. Þarf sólríkan stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi.

     

    Afleggjari af gamalli plöntu.

      800krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur

      bottom of page