top of page
Silver foliage of Pulmonaria longifolia 'Diana Clare'

Pulmonaria longifolia 'Diana Clare'

1.200krPrice
Tax Included

Kattalyfjurt

 

'Diana Clare' er yrki af kattalyfjurt sem með lensulaga, silfruðu laufi sem verður um 15-45 cm á hæð. Blómin skipta lit frá bleiku yfir í blátt eftir því sem þau eldast. Blómgast í maí.

Óreynt yrki, en lyfjurtir eru almennt harðgerðar hér.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

Out of Stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Lyfjurtir (Pulmonaria) eru harðgerðar, skuggþolnar plöntur með þekjandi vöxt sem henta vel sem þekjuplöntur á skuggsælum stöðum. Þær vaxa vel í  hálfskugga eða skugga í frjóum, jafnrökum, vel framræstum jarðvegi. 

Tengdar vörur

bottom of page