top of page
Sedum 'Dream Dazzler'

Sedum 'Dream Dazzler'

1.700krPrice
Tax Included

Hnoðri

 

'Dream Dazzler' er blendings hnoðrayrki með purpuralitu laufi með bleikum blaðjöðrum sem blómstrar skærbleikum blómum síðsumars. 

Þarf mjög sólríkan vaxtarstað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Þurrkþolinn.

 

Óreynt yrki, vetrarskýling gæti aukið lífslíkur.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

Out of Stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Hnoðrar (Sedum) þrífast best í sól í vel framræstum jarðvegi. Þeir eru ekki hrifnir af mjög blautum jarðvegi, sérstaklega ekki að vetrarlagi og því mikilvægt að vatn renni vel frá þeim.

Tengdar vörur