Sempervivum 'Chick Charms® Cherries Jubilee & Pineapple Paradise'
Húslaukur
Tvær sortir af Chick Charms® húslaukum saman í potti, 'Cherries Jubilee' og 'Pineapple Paradise'. 'Cherries Jubilee' er með rauðu laufi og 'Pineapple Paradise' er með gulgrænu laufi með rauðum blaðendum. Steinhæðaplanta sem þarf sólríkan vaxtarstað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Þurrkþolin.
Óreynd yrki, en húslaukar eru almennt viðkvæmir fyrir vetrarbleytu og getur því borgað sig að geyma þá í reit yfir veturinn eða skýla þeim yfir vetrarmánuðina.
2 stk. í 11x11 cm potti
1.500kr Regular Price
1.000krSale Price
Tax Included