top of page
Sidalcea 'Candy Girl'

Sidalcea 'Candy Girl'

Garðaára

 

'Candy Girl' er yrki af garðaáru með rósbleikum blómum. Það verður um 60-90 cm á hæð og þarf stuðning.

 

Óreynt yrki, en garðaára þrífst almennt ágætlega hér.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Garðaárur (Sidalcea) eru hávaxnir fjölæringar sem blómstra síðsumars, frá ágúst og fram í frost. Þær þurfa stuðning. Vaxa best í sól eða hálfskugga í vel framræstum jarðvegi.

950krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur