Stevia rebaudiana
Sykurlauf
Sykurlauf inniheldur stevíól glýkósíða sem eru 200-300 sinnum sætari en sykur. Plantan á heimkynni í S-Ameríku og þarf því að rækta hana inni.
Sáningartími: hægt að sá hvenær sem er, en ef sáð er að vetri til þarf gróðurlýsingu. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
15 fræ í pakka