top of page
Verbena Quartz XP 'Bordeaux'

Verbena Quartz XP 'Bordeaux'

Járnurt

 

Járnurt er sumarblóm sem hentar vel í ker, hengipotta og út í beð. 'Bordeaux' er afbrigði sem blómstrar purpurarauðum blómum.

 

Sáð í febrúar. Fræ rétt hulið með þurrum vikri og haft við stofuhita í myrkri fram að spírun. Gæta þarf þess að mold sé ekki of rök fram að spírun. Spírun eftir 3 vikur við 18-25°C. Blómstrar um 12-14 vikum frá sáningu.

 

10 fræ í pakka

 

    199krPrice
    Tax Included

    Tengdar vörur