Anemone huphensis

Haustsnotra

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Hæð

hávaxin, 60-70 cm

Blómlitur

hvítur, með bleiku skini

Blómgun

ágúst

Lauflitur

green

Birtuskilyrði

sól-hálfskuggi

Jarðvegur

lífefnaríkur, vel framræstur, frekar rakur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Kína

Snotrur, Anemone, tilheyra sóleyjaætt, Ranunculaceae og líkjast mjög sóleyjum. Þær vaxa einkum á norðlægum slóðum og upp til fjalla. Margar blómstra á vorin eða snemmsumars, þó nokkrar, eins og haustsnotra, blómstri síðsumars.

Hávaxin planta sem þarf ekki stuðning. Hún blómstrar hvítum blómum með bleikri slikju í ágúst. Blómgun örugg. Harðgerð og auðræktuð.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon