Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum
Eryngium alpinum

Eryngium alpinum

Alpaþyrnir

Sveipjurtaætt

Apiaceae

Hæð

hávaxinn, um 60 - 70 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

skærgrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Alpafjöll

Sveipþyrnar, Eryngium, er nokkuð stór ættkvísl af sveipjurtaætt, Apiaceae, með um 250 tegundum sem vaxa víða, flestar tegundir í S-Ameríku. Blómskipunin stendur mjög lengi og hentar vel til þurrkunar. Þeir henta í öll blómabeð og kjósa að standa óhreifðir þar sem þeir hafa djúpstæðar rætur. Nýjar plöntur vaxa upp af rótarbútum og auðvelt að fjölga þeim þannig.

Fjölgun:


Rótargræðlingar - nýjar plöntur vaxa upp af rótarbútum


Sáning - best sáð að hausti

Fræ rétt hulið og sett út fram að spírun.

Fallegur í þurrskreytingar. Mjög harðgerður.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.