top of page
Mýrastigi

Eryngium alpinum

Alpaþyrnir

Sveipjurtaætt

Apiaceae

Hæð

hávaxinn, um 60 - 70 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

skærgrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Alpafjöll

Sveipþyrnar, Eryngium, er nokkuð stór ættkvísl af sveipjurtaætt, Apiaceae, með um 250 tegundum sem vaxa víða, flestar tegundir í S-Ameríku. Blómskipunin stendur mjög lengi og hentar vel til þurrkunar. Þeir henta í öll blómabeð og kjósa að standa óhreifðir þar sem þeir hafa djúpstæðar rætur. Nýjar plöntur vaxa upp af rótarbútum og auðvelt að fjölga þeim þannig.

Fjölgun:


Rótargræðlingar - nýjar plöntur vaxa upp af rótarbútum


Sáning - best sáð að hausti

Fræ rétt hulið og sett út fram að spírun.

Fallegur í þurrskreytingar. Mjög harðgerður.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page