Heading 1

Achillea

Vallhumlar

Ættkvíslin Achillea, vallhumlar, tilheyrir körfublómaætt, Asteraceae. Helsta einkenni þeirra eru fínfjaðurskipt, ilmandi laufblöð og mjög smá körfublóm í sveip. Í ættkvíslinni eru um 150 tegundir sem eiga heimkynni í Evrópu, norðanverðri-Asíu og Norður-Ameríku. Fjöldi garðaafbrigða er í ræktun í ýmsum litbrigðum.

Vallhumall

Achillea millefolium 'Summer Berries'

Vallhumall

Achillea millefolium 'Cassis'

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon