Arenaria

Sandar

Ættkvíslin Arenaria, sandar, er stór ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae. Þetta eru lágvaxnar, fíngerðar plöntur sem vaxa í sendnum jarðvegi.

Arenaria purpurascens

Purpurasandi

Jarðlæg steinhæðaplanta sem blómstrar bleikum blómum í júní.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.