Heading 1

Caltha

Hófsóleyjar

Hófsóleyjar, Caltha, eru eins og nafnið bendir til af ætt sóleyja, Ranunculaceae. Þær vaxa í rökum jarðvegi við læki og tjarnir um kaldtempruðu beltin á norður og suðurhveli jarðar. Ein tegund, hófsóley, vex villt á Íslandi.

Hófsóley

Caltha palustris 'Flore Pleno'

Hófsóley

Caltha palustris

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon