Heading 1

Convallaria

Dalalilja

Dalalilja er eina tegund ættkvíslarinnar Convallaria sem áður tilheyrði liljuætt, en er nú í aspasætt, Asparagaceae. Hún er skógarplanta sem vex í björtum laufskógum í Evrópu og Asíu.

Dalalilja

Convallaria majalis 'Rosea'

Dalalilja

Convallaria majalis

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon