Erigeron

Jakobsfíflar

Jakobsfíflar, Erigeron, er ættkvísl um 150 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, sem dreifast víða um heim, en mestur tegundafjöldi finnst í N-Ameríku. Þeir vaxa í fjalllendi eða graslendi og eru oft þurrkþolnir.

Erigeron gaudinii

Lágvaxin fjallplanta með bleikum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.