Erodium

Hegranef

Hegranef, Erodium, er ættkvísl í blágresisætt, Geraniaceae. Þær tegundir sem eru ræktaðar hér eiga heimkynni í sunnanverðri Evrópu og eru því heldur viðkvæmar. Þær þurfa gljúpan jarðveg og sólríkan stað og eiga því best heima í steinhæðum.

Erodium manescavii

Rauðhegranef

Rauðhegranef er meðalhá planta með bleikum blómum

Erodium petraeum

Fjallahegranef

Fjallahegranef er lágvaxin fjallaplanta með lillabláum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.