Heading 1

Eryngium

Sveipþyrnar

Sveipþyrnar, Eryngium, er nokkuð stór ættkvísl af sveipjurtaætt, Apiaceae, með um 250 tegundum sem vaxa víða, flestar tegundir í S-Ameríku. Blómskipunin stendur mjög lengi og hentar vel til þurrkunar. Þeir henta í öll blómabeð og kjósa að standa óhreifðir þar sem þeir hafa djúpstæðar rætur. Nýjar plöntur vaxa upp af rótarbútum og auðvelt að fjölga þeim þannig.

Alpaþyrnir

Eryngium alpinum

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon