Erythronium

Skógarliljur

Skógarliljur, Erythronium, er ættkvísl vorblómstrandi plantna af liljuætt, Liliaceae, náskyldar túlipönum, sem vaxa á engjum og í skógum í tempraða belti Evrasíu og N-Ameríku.

Erythronium 'Pagoda'

Garðskógarlilja

Garðskógarlilja er lágvaxin skógarplanta með brúnmynstruðu laufi og gulum blómum.

Erythronium dens-canis

Hundatönn

Hundatönn er lágvaxin skógarplanta með bleikum blómum.

Erythronium revolutum 'White Beauty'

Mjallskógarlilja

Mjallskógarlilja er garðaafbrigði með hvítum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.