Heading 1

Hesperis

Næturfjólur

Næturfjólur, Hesperis, er ættkvísl um 24 blómjurta í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa við austanvert Miðjarðarhaf. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að blómin ilma mest á kvöldin. Aðeins ein tegund er algeng í görðum.

Næturfjóla

Hesperis matronalis

Næturfjóla

Hesperis matronalis 'Alba'

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon