Heading 1

Incarvillae

Garðaglóðir

Garðaglóðir, Incarvillea, er lítil ættkvísl um 16 tegunda í trjálúðraætt, Bignoniaceae. Ólíkt flestum öðrum tegundum ættarinnar sem vaxa í hitabeltinu, vaxa flestar tegundir garðaglóða hátt í Himalajafjöllum og í Tíbet.

Kínaglóð

Incarvillea mairei

Purpuraglóð

Incarvillea mairei var. grandiflora

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon