Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei
Incarvillea mairei

Incarvillea mairei

Kínaglóð

Trjálúðraætt

Bignoniaceae

Hæð

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Blómlitur

dökkbleikur

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

nokkuð harðgerð, en þolir ekki blautan, klesstan jarðveg

Heimkynni

Himalajafjöll

Garðaglóðir, Incarvillea, er lítil ættkvísl um 16 tegunda í trjálúðraætt, Bignoniaceae. Ólíkt flestum öðrum tegundum ættarinnar sem vaxa í hitabeltinu, vaxa flestar tegundir garðaglóða hátt í Himalajafjöllum og í Tíbet.

Fjölgun:


Græðlingar að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ ekki hulið þar sem fræ þarf birtu til að spíra. Haft við stofuhita fram að spírun.

Mjög stór blóm sem minna á gloxiníu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.