Heading 1

Inula

Sunnufíflar

Sunnufíflar, Inula, er nokkuð stór ættkvísl um 90 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þeir eru mjög breytilegir að stærð en blómin eru einkennandi fyrir ættkvíslina, með mörgum, mjög mjóum tungukrónum.

Inula orientalis

Hlíðasunna

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon