Heading 1

Lathyrus

Villiertur

Villiertur, Lathyrus, er ættkvísl um 160 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, sem eiga heimkynni í Evrópu, Asíu, A-Afríku og Ameríku. Í ættkvíslinni eru bæði tegundir sem ræktaðar eru sem skrautplöntur og til fæðu.

Lathyrus vernus 'Rainbow'

Vorertur

Lathyrus vernus

Vorertur

Lathyrus vernus ssp. flaccidus

Vorertur

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon