Ononis

Þyrniklær

Ononis, þyrniklær, er ættkvísl um 30 tegunda fjölæringa og runna í ertublómaætt, Fabaceae. Þær vaxa villtar í Evrópu. Heiti ættkvíslarinnar á ensku er Restharrow, sem vísar í að stönglar plöntunnar eru nógu sterkir til að stoppa plóg. Íslenska heitið vísar í þyrnana sem eru langir og hvassir.

Ononis spinosa

Þyrnikló

Þyrnikló er hávaxin fjölær planta með bleikum blómum sem er alsett beittum þyrnum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.