Paradisea

Paradísarliljur

Paradísarliljur, Paradisea, er ættkvísl tveggja tegunda í aspasætt, Asparagaceae, sem báðar eiga heimkynni í S-Evrópu. ​

Paradisea liliastrum

Paradísarlilja

Paradísarlilja er meðalhá fjölær planta sem blómstrar hvítum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.