top of page

Cerastium

Fræhyrnur

Fræhyrnur, Cerastium, er einsleit ættkvísl um 100 tegunda í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni um allan heim þó flestar vaxi um tempraðabeltið nyrðra. Þær þrífast almennt best á sólríkum stað í þurrum, snauðum jarðvegi.

Cerastium biebersteinii

Rottueyra

Breiðumyndandi planta með silfurgráu laufi og hvítum blómum.

bottom of page