top of page

Cicerbita

Bláfíflar

Bláfíflar, Cicerbita, er ættkvísl um 20 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae. Margar eru fjallaplöntur sem vaxa í skógarjöðrum og rjóðrum í Evrópu og Asíu.

Cicerbita alpina

Bláfífill

Bláfífill er hávaxin planta með fjólubláum blómum.

bottom of page