top of page

Cortusa

Bjöllulyklar

Bjöllulyklar, Cortusa, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae,  sem líkjast nokkuð maríulyklum. Flestar tegundir eru vorblómstrandi fjallaplöntur sem vaxa í fjöllum S- og A-Evrópu m.a. Ölpunum og Karpatafjöllum, en einhverjar tegundir vaxa í Kína.

Cortusa matthioli

Alpabjalla

Alpabjalla er lágvaxin steinhæðaplanta með rauðfjólubláum blómum.

Cortusa matthioli 'Alba'

Alpabjalla

Afbrigði af alpabjöllu með hreinhvítum blómum.

Cortusa turkestanica

Hirðingjabjalla

Hirðingjabjalla er meðalhá fjölær planta með rauðfjólubláum blómum.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page