top of page

Eranthis

Voboðar

Eins og nafnið bendir til eru blóm vorboða, Eranthis, með þeim fyrstu sem birtast á vorin. Þetta er lítil ættkvísl um 8 tegunda í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í S-Evrópu og austur yfir Asíu til Japans. Þær eru  lágvaxnar skógarbotnsplöntur sem nýta birtuna áður en trén laufgast til að blómgast sínum gulu eða hvítu blómum. Laufið vex eftir blómgun og fölnar þegar skuggsælt er orðið í skógunum.

Eranthis hyemalis

Vorboði

Vorboði er lágvaxin, vorblómstrandi planta með gulum blómum.

bottom of page