top of page

Paeonia

Bóndarósir

Bóndarósir, Paeonia, er eina ættkvísl bóndarósaættar, Paeoniaceae.  Þær vaxa villtar í Asíu, sunnanverðri Evrópu og vestanverðri N-Ameríu. Flestar eru fjölærar jurtir, en nokkrar tegundir eru trjákenndar og geta náð allt að 3 m hæð. Þær blómstra stórum, litríkum blómum og er mikill fjöldi yrkja ræktaður í görðum.

Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty'

Silkibóndarós

Silkibóndarós 'Bowl of Beauty' er sort með stórum bleikum blómum með kremhvítri miðju.

Paeonia lactiflora 'Duchesse de Nemours'

Silkibóndarós

Silkibóndarós 'Duchesse de Nemours' er sort með stórum hvítum blómum.

Paeonia lactiflora 'Festiva Maxima'

Silkibóndarós

Silkibóndarós 'Festiva Maxima' er sort með stórum hvítum og fölbleikum blómum.

Paeonia lactiflora 'Karl Rosenfield'

Silkibóndarós

Silkibóndarós 'Karl Rosenfeld' er sort með stórum dökk bleikum

Paeonia officinalis 'Rosea Plena'

Bóndarós

Sort af bóndarós með fylltum bleikum blómum.

Paeonia officinalis 'Rubra Plena'

Bóndarós

Sort af bóndarós með fylltum rauðum blómum.

bottom of page