Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty'
Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty'

Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty'

Silkibóndarós

Bóndarósaætt

Paeoniaceae

Hæð

meðalhá, um 50 - 60 cm

Blómlitur

bleikur með kremhvítri miðju

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

dökkgrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, frjór og lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst ágætlega

Heimkynni

silkibóndarós vex villt í Mið- og Austur-Asíu

Bóndarósir, Paeonia, er eina ættkvísl bóndarósaættar, Paeoniaceae.  Þær vaxa villtar í Asíu, sunnanverðri Evrópu og vestanverðri N-Ameríu. Flestar eru fjölærar jurtir, en nokkrar tegundir eru trjákenndar og geta náð allt að 3 m hæð. Þær blómstra stórum, litríkum blómum og er mikill fjöldi yrkja ræktaður í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Getur verið treg til að blómstra ef aðbúnaður er ekki að hennar skapi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.