top of page

Saponaria

Þvottajurtir

Þvottajurtir, Saponaria, er ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni í Evrópu og Asíu. Latneska heiti ættkvíslarinnar þýðir "sápusafi", en safi tegunda ættkvíslarinnar inniheldur saponína sem freyða og verka líkt og sápa. Hefur a.m.k. sápujurt verið notuð til að búa til fljótandi sápu með því að leggja laufið í bleyti. Flestar tegundir eru með bleik eða hvít blóm. Þær vaxa við breytileg skilyrði, sumar tegundir eru fallegar steinhæðaplöntur sem þrífast best í þurrum, sólbökuðum jarðvegi en aðrar eru hávaxnari og kjósa rakan jarðveg.

Saponaria ocymoides

Sápujurt

Sápujurt er lágvaxin steinhæðaplanta með bleikum blómum.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page