top of page

Tanacetum

Prestafíflar, reinablóm

Prestafíflar, Tanacetum, er ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, með heimkynni víða um norðurhvel jarðar. Þeir hafa fjaðurskipt lauf og blómkörfurnar geta haft pípu- og tungukrónur (biskupsbrá) eða eingöngu pípukrónur (regnfang).

Tanacetum coccineum

Painted Daisy

Biskupsbrá er hávaxin planta með hvítum, bleikum eða rauðum blómum.

Tanacetum vulgare var. crispum

Hrokkið regnfang

Hrokkið regnfang er afbrigði af regnfangi með fínskiptu, ilmandi laufi og gulum blómum.

bottom of page