top of page
Mýrastigi

Tanacetum coccineum

Painted Daisy

Körfublómaætt

Asteraceae

Hæð

hávaxin, um 60 - 80 cm

Blómlitur

hvítur, bleikur eða rauður

Blómgun

júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Kákasus, V- og Mið-Asía

Prestafíflar, Tanacetum, er ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, með heimkynni víða um norðurhvel jarðar. Þeir hafa fjaðurskipt lauf og blómkörfurnar geta haft pípu- og tungukrónur (biskupsbrá) eða eingöngu pípukrónur (regnfang).

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ rétt hulið og haft við stofhita fram að spírun.

Hávaxin planta sem þarf stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page