top of page
Thymus
Blóðberg
Blóðberg, Thymus, er ættkvísl í varablómaætt, Lamiaceae, með útbreiðslusvæði um tempraða belti Evrópu, Asíu og N-Afríku. Þetta eru ilmandi, lágvaxnar jurtir eða hálfrunnar, nokkrar eru ræktaðar sem krydd t.d. timían.
bottom of page