top of page

Trifolium

Smárar

Smárar, Trifolium, er stór ættkvísl í ertublómaætt, Fabaceae, með heimkynni um allan heim. Þeir eru niturbindandi og þrífast því vel í rýrum jarðvegi. Þeir eru almennt sólelskir þó einhverjar tegundir þoli skugga part úr degi.

Trifolium rubens

Purpurasmári

Purpurasmári er meðalhá fjölær planta með purpurarauðum blómum.

bottom of page