top of page
Mýrastigi

Lamium album

Ljósatvítönn

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

lágvaxin, um 20 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

mest allt sumar, frá miðjum júni - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

þolir flestar jarðvegsgerðir

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Evrópa og Asía

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sveiggræðsla - stilkur hulinn mold þar sem ætlun er að fá rætur og látinn ræta sig áður en hann er skilinn frá.


Sáning - sáð að hausti eða vetri.

Fræ rétt hulið og hafti úti fram að spírun.

Sáir sér töluvert.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page