top of page
Mýrastigi

Lychnis flos-cuculi 'Nana'

Munkahetta

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Hæð

meðalhá, um 30-40 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, meðalfrjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel ef jarðvegur er vel framræstur

Heimkynni

tegundin vex villt víða um Evrópu m.a. á Íslandi

Rauðhettur, Lychnis, er lítil ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Tegundir ættkvíslarinnar eru náskyldar hjartagrösum, Silene, en eitt einkenni sem skilur á milli ættkvíslanna er að rauðhettur hafa klístraða blómstöngla. Blómin eru nokkuð stór og oft í sterkum rauðum eða rauðbleikum litum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.

Vex villt í sólríkum, bröttum brekkum og giljum á Suðurlandi. Getur verið skammlíf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page