top of page
Mýrastigi

Mimulus lewisii

nú Erythranthe lewisii

Rósatrúður

Phrymacae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

lok júní - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

rakur, næringarríkur

pH

súrt - hutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Vex í fjallendi í frekar rökum jarðvegi s.s. lækjarbökkum um vestanverða N-Ameríku

Apablóm, Mimulus, er nokkuð stór ættkvísl um 150 tegunda sem áður tilheyrðu grímublómaætt, Scrophulariaceae, en tilheyra nú ættinni Phrymaceae. Ættkvíslin dreifist að stærstu leiti um  tvö útbreiðslusvæði, annars vegar um vestanverða N-Ameríku og hins vegar um Ástralíu þó örfáar tegundir vaxi á öðrum stöðum. Margar tegundanna, eins og t.d. apablóm, vaxa í rökum og jafnvel blautum jarðvegi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Vex best í frekar rökum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page