top of page
Mýrastigi

Myosotis scorpioides

Engjamunablóm

Munablómaætt

Boraginaceae

Hæð

meðalhátt, 30 - 40 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

júlí - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

lífefnaríkur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

mjög harðgert

Heimkynni

votlendi í Evrópu og Asíu

Munablóm, Myosotis, er ættkvísl í munablómaætt, Boraginaceae. Tegundafjöldi er nokkuð á reiki, en telur a.m.k. 74 viðurkenndar tegundir. Flestar tegundir er að finna á tveimur aðskildum útbreiðslusvæðum. Tegundir í vestanverðri Evrasíu hafa himinblá blóm og tegundir á Nýja-Sjálandi margar hverjar hvít eða gul blóm. Einnig finnast nokkrar tegundir í N- og S-Ameríku. Munablóm eru flest sólelsk og þurrkþolin.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Mjög harðgert og auðræktað. Þolir nokkurn skugga og rakan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page