top of page
Mýrastigi

Papaver naudicaule

Garðasól

Draumsóleyjaætt

Papaveraceae

Hæð

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Blómlitur

gulur, hvítur, appelsínugulur eða rauður

Blómgun

mest allt sumar

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

N-Ameríka, A-Asía

Draumsóleyjar, Papaver, er ættkvísl um 100 tegunda í draumsóleyjaætt, Papaveraceae, sem vaxa víða í  Evrasíu og nokkrar í N-Ameríku. Þetta eru sólelskar, þurrkþolnar plöntur með djúpa stólparót. ​

Fjölgun:


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér mikið. Slæðingur í nágrenni við byggð þar sem hún hefur borist úr görðum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page